11.1.2007 | 17:09
Jákvæðar umferðarfréttir
Finnst vanta fleiri jákvæðar fréttir úr umferðinni, þetta er allt svo neikvætt og svartsýnt. Sé fyrir mér fyrirsagnir á borð við
"187 vel heppnuð stefnuljós voru gefin á höfuðborgarsvæðinu í dag"
"1183 einstaklingar keyrðu réttu (hægra) megin megnið af deginum"
og svo ein nastý
"28.443 manns komust lífs af úr umferðinni í dag"
Myndi vera fínn stuðningur við okkur, stefnuljósafólkið.
"187 vel heppnuð stefnuljós voru gefin á höfuðborgarsvæðinu í dag"
"1183 einstaklingar keyrðu réttu (hægra) megin megnið af deginum"
og svo ein nastý
"28.443 manns komust lífs af úr umferðinni í dag"
Myndi vera fínn stuðningur við okkur, stefnuljósafólkið.
Talsvert um árekstra á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.